Nokkur or­ um Roskilde

    Ůar sem frßs÷gn ■essi hefst Ý Roskilde Ý Danm÷rku er vel vi­ eigandi a­ segja a­eins frß henni fyrst.
Roskilde er mj÷g gamall bŠr er liggur nßlŠgt mi­ju Sjßlandi vi­ botn Roskilde fjar­ar. Ůarna skßrust ■egar i forn÷ld mikilvŠgar samg÷ngulei­ir ß lß­i og legi og ■arna var a­setur konunga ■egar ß vikinga÷ld.
    ┴ri­ 1020 ger­i Kn˙tur mikli Roskilde a­ biskupssetri og hefst ■ß fyrra blˇmaskei­ bŠjarins. Var Roskilde Ý nŠstum 500 ßr vÝ­frŠg mi­st÷­ tr˙arlÝfs og menningar. Biskupsstˇllinn au­ga­ist mj÷g og vi­ si­askiptin ßtti hann fjˇr­u hverja j÷r­ ß Sjßlandi. Geysilegur au­ur safna­ist til Roskilde en ■ar voru, auk biskupsstˇlsins 5, stˇr klaustur og margar a­rar stofnanir. ┴ri­ 1536 eru ■ar taldar upp 12 sˇknarkirkjur.
    Ůegar upp ˙r 1400 voru ■ˇ fyrstu merki hnignunar farin a­ koma Ý ljˇs, enda var Roskilde ■ß farin a­ standa h÷llum fŠti gagnvart Kaupmannah÷fn sem ˇx hr÷­um skrefum. Vi­ si­askiptin minnku­u einnig v÷ld kirkjunnar verulega og biskupssetri­ var lagt ni­ur. Klaustrin, og allar kirkjurnar utan ein, voru rifnar og bŠrinn skrapp smßm saman saman Ý lÝti­ ■orp me­ risastˇrri dˇmkirkju. Bˇlusˇtt gekk 1711 og flřtti fyrir fˇlksfŠkkuninni og margir brunar l÷g­u stˇra hluta bŠjarins Ý r˙st. StŠrstir voru brunarnir 1731 og 1735, en Ý sÝ­ari brunanum ey­ilag­ist rß­h˙si­ og megni­ af skj÷lum ■ess sem gerir allar athuganir ß s÷gu bŠjarins fyrir ■ann tÝma erfi­ari. ┴ri­ 1753 nŠr ib˙atalan lßgmarki, 1550 Ýb˙ar og var fßtŠkt mikil.

Roskilde - smelli­ ß myndina til a­ sjß hana stŠrri


Roskilde. Koparstunga 1749. Teikning Gr÷nvold.
(Sˇtt ß vef Det Kongelige Bibliotek Ý Danm÷rku.)


Smelli­ ß myndina til a­ sjß hana stŠrri.
    SÝ­an hefur vegur Roskilde smßm saman vaxi­ ß nř. ┴ri­ 2005 var Ýb˙afj÷ldi Roskilde kominn yfir 55 ■˙sund. Flestar g÷mlu g÷turnar eru enn til, en fßtt er af h˙sum Ý Roskilde i dag sem eru fyrir tÝma brunanna miklu, nema ■ß helst dˇmkirkjan sem Roskilde er hva­ frŠgust fyrir.
     Ůeim sem vilja sko­a hvernig Roskilde lÝtur ˙t um ■essar mundir er bent ß Google Earth.